Ferilskrá
Hluti af um-inu
Ég er að vinna hjá Hugsmiðjunni og líkar vel.
Grunnupplýsingar
Netfang: thorarinn hjá thorarinn.com
Markmið
Að nýta reynslu mína og menntun á sviði upplýsingatækni við starf í ráðgjöf og/eða hönnun upplýsingatæknikerfa.
Ég hef starfað við upplýsingatækni í ýmsum myndum frá árinu 1999, fyrst sem vefráðgjafi og verkefnastjóri hjá Gæðamiðlun / Mekkanó / Kveikjum og síðar sem upplýsinga- og þjónustufulltrúi þáverandi Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar. Að auki hef ég unnið margs konar sjálfstæð verkefni.
Ég hef haldgóða þekkingu og reynslu innan alls sem viðkemur vefmiðlun, en er áhugasamur um að útvíkka reynslu mína í annars konar hagnýtingu upplýsingatækni.
Styrkleikar
- Persónulegir eiginleikar
-
- Staðgóð menntun og víðtæk reynsla
- Hugmyndaauðgi, ríkt ímyndunarafl og metnaður í starfi
- Öguð og skipuleg vinnubrögð
- Vel liðinn af samstarfsmönnum, lipur í samskiptum
- Mikill áhugi á vefnum, næmt auga fyrir lausn viðfangsefna og möguleikum
- Töluverð reynsla af hugbúnaðarverkefnum, skipulagningu þeirra og framvindu
- Almenn færni
-
- Góð íslenskukunnátta og lipur penni
- Mjög góð kunnátta í ensku, góð kunnátta í dönsku
- Góð alhliða tölvukunnátta
- Reynsla af vísindarannsóknum
- Þekking í gerð kennsluefnis og handbóka
- Fagleg færni
-
- Information Architecture - (mjög góð)
- Kennsla og fyrirlestrar - (mjög góð)
- Verkefnastjórnun - (góð)
- Notendavæn og aðgengileg hönnun - (góð)
- Hönnun veflausna - (góð)
- Notendaprófanir - (góð)
- Grafísk hönnun - (þokkaleg)
- Rekstur vefþjóna - (þokkaleg)
- Færni í mörkunar- og forritunarmálum
-
- XHTML/HTML/CSS - (afbragð)
- PHP - (mjög góð)
- SQL - (góð)
- XSL/XSLT - (góð)
- ActionScript - (góð)
- Object Oriented Programming - (þokkaleg)
- Hugbúnaðarfærni
-
- Microsoft Office - (mjög góð)
- Adobe Photoshop - (góð)
- Macromedia Flash - (góð)
Starfsreynsla
- Vöruþróun og markaðsmál
- Hugsmiðjan ehf. (2006- )
- Sjálfstætt
-
Fyrir Stika - Verkfræðistofu
- Uppsetning og kóðun á núverandi vef
- Útlitshönnun, uppsetning og kóðun vefsvæðis
- Skipulag vefsvæðisins gsk.is og útlitshönnun
- Forritun gagnagrunnstengds umsjónarkerfis
- Undirvefir og smærri verkefni
- Ráðgjöf við mótun vefstefnu fyrirtækisins
- Smíði vefsvæðis með dagbókarvirkni, athugasemdakerfi (með ruslsíu), umferðargreiningum o.fl. Skrifað frá grunni í PHP/MySQL og XHTML/CSS.
- Upplýsinga- og þjónustufulltrúi
- Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkurborgar (2002-2004)
- Vefstjóri sviðsins
- Margvísleg erlend samskipti og undirbúningur ráðstefna og heimsókna
- Umbrot og útgáfa starfsáætlana, ársskýrslna og ýmiss upplýsingaefnis
- Þátttaka í mörgum starfshópum borgarinnar, þar á meðal um; sameiginlegan innri vef borgarinnar, árangursstjórnun (balanced scorecard), bætta þjónustu við borgarana, stofnun símavers, o.fl.
- Vefráðgjöf og verkefnastjórnun
- Gæðamiðlun / Mekkano / Kveikir (1999 - 2001)
- Ráðgjöf viðskiptavina, þarfagreiningar, framleiðsluskýrslur, úttektir á vefsvæðum og sóknarfærum fyrirtækja á Netinu, vefumsjón Kveikja hf., greinaskrif og stjórn margvíslegra verkefna.
- Stærri ráðgjafarverkefni:
Happdrætti Háskóla Íslands, mbl.is, Landsbanki Íslands - Aðrir viðskiptavinir:
Álit, Bóksala stúdenta, Byko, Eimskip, Hagkaup, Íslandsbanki, Íslandssími, Íslensk Erfðagreining, Landafundanefnd, Kaktusink, Mobilestop, Norræna ráðherranefndin, Plaza.is, Samtök iðnaðarins, Strik.is, Stuðmenn, Taugagreining o.fl.
- Framhaldsskólakennari
- Kvennaskólinn í Reykjavík (1997 - 1999)
- Kenndi efnafræði, eðlisfræði og vefsíðugerð.
- Einnig þróun og kennsla námsefnis í vefsmíðum fyrir kennara Kvennaskólans, auk starfa í tölvuþróunar- og húsnæðishópum skólans.
- Stundakennari
- Háskóli Íslands (1996 - 1997)
- Raunvísindadeild: Umsjón með verklegum tímum í lífrænni efnafræði.
- Félagsvísindadeild: Aðstoðarkennsla í tölvunámi kennaranema.
- Rannsóknarstörf
- Raunvísindastofnun Háskóla Íslands (1996 - 1998)
- Rannsóknarverkefni í lífrænni efnafræði: Þróun framleiðsluferlis í nýsmíðum lífrænna fituefna.
Menntun
- MSc nám í "Information Technology - Design, Communication and Media"
- 2004 - 2006 ITU háskólinn í Kaupmannahöfn (9,88 af 13)
Kúrsar og helstu verkefni:
- Basic Graphic Design
- Computer Games Theory
- Interaction Design
- Multimedia Production for the Internet (lokaverkefni: Balls - the flash game)
- Participatory Design
- Project Management and Production of Digital Content
- Usability
- Web Publishing with Databases
- Verkefni: Communication and Information Architecture for the Website Vores Øl
- Verkefni: From Digital Music to Digital Video - A Study of the MP3 Revolution and the Future of Online Video
- Verkefni: User Preferences for Broadcast to Handheld Devices
- Lokaverkefni: Gaze Interaction With Zoomable Interfaces - A Comparative Study of Gaze and Mouse Navigation.<
- Kennsluréttindi í raungreinum
- 1996 - 1997 Háskóli Íslands (fyrsta einkunn; 8,86)
- BSc í efnafræði
- 1993 - 1996 Háskóli Íslands (fyrsta einkunn; 8,15)
- Stúdentspróf af náttúrufræðibraut
- 1989 - 1993 Menntaskólinn á Akureyri (fyrsta einkunn; 8,79)