Ný vinnuvika hafin...

Hjá mér hefst vinnuvikan formlega með maraþonþriðjudögum. Nú er einum slíkum lokið og ég frekar punkteraður. Læt því nægja að segja að héðan er allt í sóma og frekari fregna af afrekum helgarinnar að vænta við tækifæri.

Lifið heil.


< Fyrri færsla:
Barbið
Næsta færsla: >
Helgin á handahlaupum
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry