Vilborg, Vilborg og Vilborg
22. apríl 2005 | 0 aths.
Thorarinn.com kynnir með stolti nýjar myndir af Vilborgu.
Að þessu sinni eru í boði tveir myndaskammtar, númer 30 og númer 31. Sá síðarnefndi tekinn í helgarferð hennar og foreldranna austur á Egilsstaði.
Þar var meðal annars tekin meðfylgjandi mynd af henni, stoltri með nýja símann sinn.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry