Og þá held ég heim

Það skjalfestist hér með að klukkan er 03:55 að staðartíma, þrjú eintök upp á 70 blaðsíður hvert eru tilbúin til afhendingar. Útprentunin gekk með algerum eindæmum og það voru líklega yfir 100 síður sem var hent af ýmsum orsökum.

Minns er nokkuð sprækur, hressist við prentarahlaupin. Nú er bara að draga upp hjólalugtirnar og drusla sér heim.


< Fyrri færsla:
Still standing...
Næsta færsla: >
Tilveran til fyrra horfs
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry