kiets í tllA
01. apríl 2007 | 3 aths.
!ðalib ðikim ðavhttiE
01. apríl 2007 | 3 aths.
!ðalib ðikim ðavhttiE
02. apríl 2007 | 0 aths.
Jæja, þá er spegilvending forsíðunnar að baki og allt orðið eðlilegt hér á thorarinn.com.
05. apríl 2007 | 0 aths.
Þá er ég búinn að laga umferðarteljarann minn þannig að hann hættir (vonandi) að koma með "Division by 0"-villur.
05. apríl 2007 | 4 aths.
Spurt er um mynd:
16. apríl 2007 | 0 aths.
Færsluþurrð undanfarinna daga er ekki til marks um að ég sé dauður úr öllum æðum, heldur einfaldlega að ég hafi verið latur að skrifa...
16. apríl 2007 | 0 aths.
Á föstudaginn fórum við Alex í leikhús með starfsmannafélagi Hugsmiðjunnar. Þar sáum við Epli og eikur aftur (og ég þar með fyrri þátt í fjórða sinn). Þetta var án efa besta sýningin sem ég hef séð hingað til.
17. apríl 2007 | 1 aths.
Eftir sjónvarpsreynslu kvöldsins verð ég að segjast vera feginn að borga ekki Símanum fyrir sjónvarpsefni. Þetta ADSL Skjádrasl sökkar.
25. apríl 2007 | 0 aths.
Ég var á tónleikum í leikhúskjallaranum á laugardagskvöld, tróð þar svo upp á sunnudagskvöldi og endurtek leikinn annað kvöld...
25. apríl 2007 | 1 aths.
Nú um stundir skilst mér í tísku að stærri íslensk fyrirtæki séu að íhuga að taka upp Microsoft Sharepoint sem kerfi fyrir sína innri vefi og jafnvel ytri. Dæmi um ytri vef sem er unninn i SharePoint mun vera vefur Microsoft um Vista stýrikerfið. Í gær prófaði ég aðeins að gægjast undir húddið og sparka í dekkin.
28. apríl 2007 | 0 aths.
Við skötuhjúin skelltum okkur á tónleika með Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu í gær og skemmtum okkur prýðilega.
28. apríl 2007 | 0 aths.
Mér sýnist allt stefna í að ég nýti minn lýðræðislega rétt til að skila auðu í komandi stórkosningum þann 12. maí. Hins vegar veit ég enn ekkert hvað ég geri þegar kemur að alþingiskosningunum fyrr um daginn.