Blettað með skyri
01. júlí 2007 | 0 aths.
Þá er ég búinn að fara eina umferð í að bletta svalaloftið með skyrumlíkri málningu og önnur fyrirhuguð.
01. júlí 2007 | 0 aths.
Þá er ég búinn að fara eina umferð í að bletta svalaloftið með skyrumlíkri málningu og önnur fyrirhuguð.
08. júlí 2007 | 1 aths.
Betra er seint en aldrei og nú eru nokkrar myndir úr vorferðinni til Köben komnar í myndaalbúmið.
08. júlí 2007 | 0 aths.
Ég stend mig að því að langa rosalega mikið að kaupa mér grúskbækur á Amazon. Það er orðið allt of langt síðan ég eignaðist nýja nördabók...
08. júlí 2007 | 1 aths.
Á bremsuljósunum skuluð þér þekkja umferðarbjánana.
16. júlí 2007 | 0 aths.
Í dag hef ég á báðum stóru íslensku vefmiðlunum rekist á skrif um sannkristni og hinn rétta skilning á Biblíunni.
17. júlí 2007 | 0 aths.
Um helgina leit ég aðeins upp úr biblíulestrum og trúarbragðastúdíum og skaust austur á Egilsstaði með Alexöndru að sýna henni heimahagana.
23. júlí 2007 | 0 aths.
Á laugardagskvöldinu kíktum við skötuhjúin ásamt Ella bróður í lokahóf sambýlisins sem Skúli frændi hefur verið hluti af undanfarin fjögur ár.
23. júlí 2007 | 2 aths.
Fyrsta tölvubókin af þeim sem ég pantaði á Amazon um daginn skilaði sér um miðja vikuna og í framhaldi af því hef ég verið að spá í fyrirkomulag næstu nördatilþrifa.
29. júlí 2007 | 1 aths.
Þá fer fráhvörfum okkar boltafíklanna að ljúka og enski boltinn að byrja. Nú er verið að reyna að markaðssetja Sýn 2 með öllum mögulegum ráðum, en eitthvað virðist ganga treglega að fá fólk til að bíta á agnið.