Stefán Jónsson kvaddur
10. ágúst 2007 | 2 aths.
Ég fékk það staðfest í vikunni sem mig hafði grunað, að Stefán Jónsson sem myrtur var á Sæbrautinni væri sá Stefán Jónsson lífefnafræðingur sem ég þekkti.
10. ágúst 2007 | 2 aths.
Ég fékk það staðfest í vikunni sem mig hafði grunað, að Stefán Jónsson sem myrtur var á Sæbrautinni væri sá Stefán Jónsson lífefnafræðingur sem ég þekkti.
15. ágúst 2007 | 0 aths.
Þá erum við Alex komin heim eftir að hafa tekið rúma viku í hringveginn.
15. ágúst 2007 | 0 aths.
Hversu lengi kemst Síminn upp með að ljúga auglýsingaefni sínu? Það er svo langt frá því að efnið sem þeir dreifa í "Sjónvarpi Símans" sé "í bestu mögulegu gæðum". Svo víðsfjarri að það auglýsingaslagorð er hrein og bein haugalygi.
18. ágúst 2007 | 0 aths.
Hér á heimilinu var í gær tæmd kókflaska, sem telst varla til tíðinda, en þegar Alex var að fara að skutla hræinu undir vaskinn rak hún augun í að á bakhlið miðans stóð ekki "Reyndu aftur".
18. ágúst 2007 | 3 aths.
Í gær var síðasti formlegi dagur sumarfrísins og því snýr maður aftur að lyklaborðinu á mánudagsmorgun. Ég nýtti þennan frídag meðal annars í spásseringar um miðbæinn og rannsóknir á vafasömum söluvarningi.
18. ágúst 2007 | 3 aths.
Eitthvað fór lítið fyrir mér og yfirlýstum stuðningsstraumum á hliðarlínu Reykjavíkurmaraþonsins í morgun. Ástæðan er einföld, ég lá þunnur heima.
19. ágúst 2007 | 0 aths.
Síðastliðinn föstudag rak ég augun í bók í Mál og menningu á Laugarveginum sem mér þótti undarlega flokkuð, en þegar ég huxa betur út í það lýsir flokkunin kannski næmu innsæi þess sem flokkaði...
19. ágúst 2007 | 2 aths.
Eins og venjulega er ég eitthvað að fikta í útlitsvangaveltum, með ómótaða hugmynd að nýju lúkki á þennan blessaða vef í kollinum.
23. ágúst 2007 | 0 aths.
Nýr vefur Strætó er með ólíkindum mikil afturför frá þeim gamla. Lygilegt að af öllum þeim sviðum sem Strætó getur bætt sig á, skuli það sett í forgang að henda vel heppnuðum vef fyrir misheppnaðan.
23. ágúst 2007 | 1 aths.
Segir hér af viðmótshönnun strætóskýla og leiðarkerfisskilta (með ljósmyndum).
23. ágúst 2007 | 0 aths.
Í vikunni rakst ég á nokkuð skemmtilega grein á wired.com sem minnti mig skemmtilega á margt sem ég kynntist í mastersnáminu.
25. ágúst 2007 | 0 aths.
Ég sá í Fréttablaðinu í dag að rúmlega fjögur hundruð manns eigi von á hraðasekt í pósti. Ég hef grun um að ég gæti verið einn þeirra...
25. ágúst 2007 | 0 aths.
Hér á Flyðrugrandanum erum við þeirrar skoðunar að betra sé seint en aldrei. Í samræmi við það viðhorf vorum við í dag að vígja hengirúm á svölunum.
26. ágúst 2007 | 2 aths.
Í gærkvöldi skelltum við okkur í bíó að berja Bourne augum. Hann fær tvo þumla upp.
27. ágúst 2007 | 2 aths.
Það er margt til sniðugt á þessu interneti! Bolir og alls konar.
28. ágúst 2007 | 6 aths.
Skráning í símaskrána olli mér óvæntri (en ef til vill fyrirsjáanlegri) tilvistarkreppu.