Frekar síðbúið plögg
04. október 2007 | 2 aths.
Það er víst ekki seinna vænna að færa það til bókar hér að ég er að fara að troða upp í Borgarleikhúsinu á laugardaginn næsta.
04. október 2007 | 2 aths.
Það er víst ekki seinna vænna að færa það til bókar hér að ég er að fara að troða upp í Borgarleikhúsinu á laugardaginn næsta.
11. október 2007 | 3 aths.
Það er stundum erfitt að vinna með öðrum Þórarni á 20 manna vinnustað (sérstaklega þegar við förum oft saman á fundi), ég hef svo sem reynslu af því af tveimur fyrri vinnustöðum (eða þremur eftir því hvernig Mekkanó/Kveikir eru taldir). En það að lenda í öðrum Þórarni Stefánssyni ætti ekki að vera daglegt brauð...