03. nóvember 2007 | 1 aths.
Líkt og glöggir (og þrautseigir) lesendur hafa kannski tekið eftir hefur ekki verið mikið um færslur hér upp á síðkastið. Til dæmis sýnist mér bara tvær færslur hafa litið dagsins ljós í október, sem gerir víst 2/31 á dag. Sem er... eitthvað frekar lítið.
04. nóvember 2007 | 0 aths.
Lógó eru töluverð áskorun út frá hönnunarlegu sjónarmiði. Þetta verður sérstaklega áberandi þegar verið er að endurhanna lógó sem fyrirtæki hefur notað um hríð - stundum tekst slík endurhönnun vel, stundum með eindæmum illa.
07. nóvember 2007 | 0 aths.
Ég rakst á myndband um daginn sem rifjaði upp glæst tilþrif mín í natríumsprengingum í Kvennaskólanum.
10. nóvember 2007 | 0 aths.
Í gær tókum við skötuhjúin það rólega (surprise surprise) yfir Tarantino og Hoegaarden hveitibjór.
10. nóvember 2007 | 0 aths.
Í dag fékk ég atvinnutilboð frá skólameistara ITU, en ég held ég láti því ósvarað.
17. nóvember 2007 | 0 aths.
Á netflakki morgunsins rakst ég á ókeypis þjónustu þróaða í Stanford háskóla, VectorMagic, virkilega flott.
17. nóvember 2007 | 0 aths.
Ég bjó mér lox til Facebook prófíl í vinnutímanum í gær. Á launum og án þess að skammast mín hið minnsta...
25. nóvember 2007 | 0 aths.
Foreldrar mínir í mat á föstudag, nafnspjaldauppsetning, spilalaust spilakvöld og glóandi fingur...
28. nóvember 2007 | 0 aths.
Lítt skipulegur langhundur um ógnir við friðhelgi og einkalíf á vefnum.