nóvember 2007 - færslur


Ekki hættur enn...

Líkt og glöggir (og þrautseigir) lesendur hafa kannski tekið eftir hefur ekki verið mikið um færslur hér upp á síðkastið. Til dæmis sýnist mér bara tvær færslur hafa litið dagsins ljós í október, sem gerir víst 2/31 á dag. Sem er... eitthvað frekar lítið.

Endurhönnun nokkurra lógóa

Lógó eru töluverð áskorun út frá hönnunarlegu sjónarmiði. Þetta verður sérstaklega áberandi þegar verið er að endurhanna lógó sem fyrirtæki hefur notað um hríð - stundum tekst slík endurhönnun vel, stundum með eindæmum illa.

Bragð af Danmörku

Í gær tókum við skötuhjúin það rólega (surprise surprise) yfir Tarantino og Hoegaarden hveitibjór.

Ég sem lektor?

Í dag fékk ég atvinnutilboð frá skólameistara ITU, en ég held ég láti því ósvarað.

Facebook á vinnutíma

Ég bjó mér lox til Facebook prófíl í vinnutímanum í gær. Á launum og án þess að skammast mín hið minnsta...