júní 2008 - færslur


Skrópað í stúdentsafmæli

Í dag eru 15 ár síðan ég útskrifaðist úr Menntaskólanum, 12 ár síðan ég útskrifaðist úr efnafræði í HÍ og samkvæmt fölsuðu dagsetningunni á skírteininu mínu úr kennslufræði eru 11 ár síðan ég lauk henni.

Ekkert bjarnarblogg hér

Ég var byrjaður að semja í kollinum vangaveltur um blogg-æðið kringum hvítabjarnarkomur undanfarinna vikna og veruleikafirringuna sem það leiddi í ljós, en þess í stað ætla ég bara að birta eina ljósmynd sem segir meira en mörg orð.