Ekkert gabb 2009
01. apríl 2009 | 2 aths.
Því miður sé ég ekki annað í stöðunni en að brjóta forna hefð og sleppa aprílgabbi thorarinn.com þetta árið.
01. apríl 2009 | 2 aths.
Því miður sé ég ekki annað í stöðunni en að brjóta forna hefð og sleppa aprílgabbi thorarinn.com þetta árið.
19. apríl 2009 | 3 aths.
Tæp vika í kosningar og ég veit ekki hvað ég ætla að kjósa.
23. apríl 2009 | 2 aths.
Frekar en að dunda mér við að vinna (eins og ég var búinn að lofa sjálfum mér) ákvað ég að skrifa smá rant um kosningaauglýsingar. Í rannsóknarskini þvældist ég inn á XD.is og vefnördinn í mér glotti yfir frekar klaufalegri villu þar...