Gagnslaus Vasa-tölfræði
13. mars 2010 | 1 aths.
Þá er ég búinn að dunda mér við að rýna aðeins í helstu tölfræði um mína frammistöðu miðað við aðra keppendur í Vasa.
13. mars 2010 | 1 aths.
Þá er ég búinn að dunda mér við að rýna aðeins í helstu tölfræði um mína frammistöðu miðað við aðra keppendur í Vasa.
14. mars 2010 | 0 aths.
Það var um miðjan janúar á síðasta ári sem við bræðurnir tókum sameiginlega ákvörðun um að feta í fótspor föðurins og taka þátt í Vasagöngunni 2010, með það sem mottó að leggja skynsemina til hliðar.