mars 2010 - færslur


Að Vasagöngu genginni - 1

Það var um miðjan janúar á síðasta ári sem við bræðurnir tókum sameiginlega ákvörðun um að feta í fótspor föðurins og taka þátt í Vasagöngunni 2010, með það sem mottó að leggja skynsemina til hliðar.