Byggi eykur skerpuna
19. desember 2011 | 0 aths.
Íslenska morgunkornið sem ég hef aldrei smakkað sýnist mér vera komið í nýjar umbúðir. Það er fagnaðarefni að hönnuðirnir virðast hafa tekið mark á ábendingum mínum frá í sumar (eða svo kýs ég a.m.k. að líta á málin).