Myndir frá Köben

Betra er seint en aldrei og nú eru nokkrar myndir úr vorferðinni til Köben komnar í myndaalbúmið.

Þetta er sambland af myndum teknum á mína vél og Alexöndru, raðað í grófa tímaröð. Ég sá um að velja myndirnar og ungfrúin um myndatextana.

Ég á svo eftir að fara betur í gegnum myndirnar sem við tókum á göngunni yfir Fimmvörðuháls, en þær skila sér vonandi á vefinn fyrr eða síðar.

Nokkur dæmi (sköluð niður):

Huld og Álfheiður

Ónefndur bjórsvelgur

Alex og herskip


< Fyrri færsla:
Blettað með skyri
Næsta færsla: >
Bókafíknin grípur grúskarann
 


Athugasemdir (1)

1.

Örn Kristinsson reit 17. júlí 2007:

Já hver skrambinn hvað heimurinn er lítill. Inga Dagmar hefur verið að æfa í BootCamp og var með okkur í BootCamp liðinu í Laugavegsmaraþoninu. Ég átti ekki séns í hana :)

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry