Minns er kannski á réttum stað?
08. nóvember 2004 | 0 aths.
mbl.is segir: "Svíar eru ekki lengur í efsta sæti meðal þeirra þjóða sem fremstar eru í upplýsingatækni. Við hlutverki þeirra hafa Danir tekið, samkvæmt könnun sem greiningarfyrirtækið IDC hefur gert meðal 53 landa."
Bíðiði bara þar til IDC kemst að því að ég er staddur í DK, þá fyrst rýkur matið upp úr öllu valdi!
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry