Og þó...
31. janúar 2005 | 0 aths.
Hópurinn sem fór í próf á eftir okkur fékk líka 8, þegar ég hitti þau eftir prófið voru þau alveg ákveðin í að kæra. Það er því aldrei að vita nema við sláumst með í för. Sérstaklega er áhugaverð setning í kærureglum skólans: "Bemærk, at en klage ikke kan resultere i en lavere bedømmelse end den oprindelige."
Tölvupóstsendingar og MSN heitingar standa yfir.
Mér finnst a.m.k. líklegt að við krefjumst skriflegs rökstuðnings á einkunninni og forsendum prófsins, t.d. hvers vegna prófdómarinn hefur bakgrunn í listasögu, ekki neinu veftengdu (að því er mér best skilst).
Don't get mad, get even...

Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry