Laukurinn um Google ársins
05. febrúar 2005 | 0 aths.
Hið virta The Onion (America's Finest News Source) veltir í nýjustu útgáfu vefrits síns fyrir sér hvaða tækninýjungar uppáhaldsleitarvél flestra vefnotenda, Google muni kynna á árinu 2005. Þar kennir ýmissa fróðlegra grasa.
Nokkrar þeirra hugmynda sem mér þykja sérlega forvitnilegar:
- Launch Google Good Men, as good men have historically been hard to find
- Enter beta testing for Google Apartment, which will let users search for shoes, wallet, and keys
- Add "I'm Feeling Lonely, Miserable, And Unlucky" button to homepage.
Hér má finna yfirlitið í heild.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry