Menningarpløgg
01. desember 2004 | 0 aths.
Hugleixkir og kópavoxkir leikfélagar mínir sýna um þessar mundir leikverkið Memento Mori sem er unnið í samstarfi leikfélaganna tveggja.
Því miður sé ég ekki fram á að sjá sýninguna, en henni hefur verið mikið hrósað og hafa gagnrýnendur átt í basli með að halda vatni og öðrum líkamsvessum.
Ritstjórn thorarinn.com hvetur því menningarsinnaða lesendur til að hætta sér í Kópavoginn og berja dýrðina augum (svona fyrir mína hönd).
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry